Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyldleikaræktuð lína
ENSKA
inbred line
DANSKA
indavlet linje
SÆNSKA
inavlad linje
FRANSKA
lignée consanguine
ÞÝSKA
Inzuchtlinie
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Plönturnar skulu vera ósviknar og hreinar með tilliti til yrkis eða, ef um er að ræða nytjaplöntur af skyldleikaræktaðri línu, ósviknar og hreinar að því er varðar eiginleika þeirra.

[en] The crop shall have sufficient varietal identity and varietal purity or, in the case of a crop of an inbred line, sufficient identity and purity as regards its characteristics.

Skilgreining
[is] nægilega stöðug og einsleit lína, sem hefur verið þróuð með stýrðri sjálfsfrævun og kynbótum í nokkra ættliði samfellt eða með jafngildum aðferðum (31966L0402)

[en] a nearly homozygous line produced by continued inbreeding and selection (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/74/EB frá 26. júní 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 2002/55/EB og 2002/57/EB að því er varðar grasafræðiheiti plantna, vísindaheiti annarra lífvera og tiltekna viðauka við tilskipanir 66/401/EBE, 66/402/EBE og 2002/57/EB með hliðsjón af framförum á sviði vísinda og tækni

[en] Commission Directive 2009/74/EC of 26 June 2009 amending Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 2002/55/EC and 2002/57/EC as regards the botanical names of plants, the scientific names of other organisms and certain Annexes to Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC and 2002/57/EC in the light of developments of scientific and technical knowledge

Skjal nr.
32009L0074
Aðalorð
lína - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira